Á Gráa kjarna eru tón- og söngelskar stúlkur og kemur tónlist heilmikið við sögu í okkar daglega starfi. Við syngjum og notum hljóðfæri og tónlist í margs konar tilgangi. Söngurinn eflir málþroskann og er málörvandi en einnig hjálpa hljóðfærin, klapp og trommusláttur vi...
Ný stjórn foreldrafélags Hnoðraholts
Með gleði segjum við frá því að nú hefur ný stjórn foreldrafélags Hnoðraholts tekið við.
Hlökkum mikið til samstarfs með þessum frábæru konum.
Formaður: Dýrleif Sveinsdóttir
Varaformaður:...
Þann 16. september fór starfsfólk Hnoðraholts á Lubba námskeið. Í verkfærinu Lubbi finnur málbein felst að kenna börnum íslensku málhljóðin. Börnin geta svo nýtt sér þessa þekkingu til að tengja saman hljóðin og er góður grunnur að máltöku og málþroska. Sta...
Nú í Covid-19 tilverunni eru vinir og vinkonur ekki að hittast og ákváðu halda kynjablöndun á lofti með öðrum leiðum. Stúlkurnar á Grænakjarna og drengirnir á Gula stunda það að útbúa sendingar til vina/vinkvennakjarna til að gleðja og láta vita að vináttan geti marenera...