news

Aðlögun hafin

14. 08. 2020

Aðlögun hófst síðasta mánudag, og hefur gengið ótrúlega vel. Seinni hópur aðlögunarinnar mætir svo eftir helgi, og bíðum við spennt eftir þeim. Í aðlögun förum við með börnin út í góða veðrið, þau fá að æfa sig að borða hjá okkur, vera án foreldranna, hvíla sig, og leika við vini og vinkonur. Fiskabúrið hefur verið mikill happafengur í aðlöguninni og erum við dugleg að heimsækja dásamlegu fiskana okkar.

© 2016 - Karellen