news

Afmæli á Hnoðraholti

09. 10. 2020

Við elskum afmæli og það barn sem á afmæli fær sannarlega að njóta dagsins. Afmælisbarnið fær Hjallastefnuafmælissönginn oft á dag ásamt því að hann er sunginn á sameiginlegum söngufndi í vikulok.

Afmælisbarnið býr til kókoskúlur með hópnum sínum og kennara og býður svo vinkonum eða vinum á kjarnanum sínum upp á afmæliskókoskúlur. Stundum er afgangur og þá fara kúlurnar með heim. Með þessum hætti er barnið búið að halda upp á afmæli sitt með öllum í leikskólanum

© 2016 - Karellen