news

Endurvinnsla og listsköpun á Brúna Kjarna ❤️

27. 10. 2021

Endurvinnsla og listsköpun á Brúna Kjarna

Við reynum að nýta og endurnýta sem flest. Drengirnir í Þ hópi á Brúna kjarna máluðu málverk á pappír klipptan niður úr morgunkornskassa. Þannig sýnum við þessum allra yngstu hvernig má endurnýta hinn ýmsa efnivið og hvetjum þá til að vera skapandi.

Umhverfismál skipta okkur öll máli svo það er alveg eins gott að byrja snemma að brýna það fyrir börnunum.
© 2016 - Karellen