news

Gleði í hjarta og bros á vör❤️

11. 08. 2021

Þessa dagana eru elskulegu börnin okkar að mæta í leikskólann eftir sumarleyfi. Aðlögun nýrra barna er líka hafin og þvi líf og fjör hér í Hnoðraholti.

Nú sem fyrr þurfum við að vanda okkur í sóttvörnum, nota grímur, staldra stutt við og gæta að fjarlægðartakmörkunum. Við hvern inngang er spritt, andlitsgrímur og einnota hanskar.

Áfram við !!© 2016 - Karellen