news

Hnoðraholt á afmæli - 5 ára í dag ❤️

26. 08. 2021

Í dag eru komin 5 ár síðan Hnoðraholt opnaði.

Fyrstu þrjú árin var Hnoðraholt ungbarnaleikskóli en fyrir tveimur árum var tekin ákvörðun að stækka skólann og að bjóða upp á leikskólapláss fyrir börn til fimm ára aldurs.

Í dag ætlum við að gleðjast með afmælissöngfundi með Margréti Pálu stofnanda Hjallastefnunnar og njóta lífsins leik í okkar frábæra vinkonu- og vina leikskóla.

Fimmfalt húrra fyrir Hnoðraholti <3

© 2016 - Karellen