news

Ný stjórn í foreldrafélaginu

15. 12. 2020

Ný stjórn foreldrafélags Hnoðraholts

Með gleði segjum við frá því að nú hefur ný stjórn foreldrafélags Hnoðraholts tekið við.

Hlökkum mikið til samstarfs með þessum frábæru konum.

Formaður: Dýrleif Sveinsdóttir

Varaformaður: Ragnhildur Edda Tryggvadóttir

Gjaldkeri: Guðrún Arna Sturludóttir

Ritari: Lena María Árnadóttir

Meðstjórnendur: Sigríður Rut Indriðadóttir

Meðstjórnendur: Kristín Björg Jörundsdóttir

Meðstjórnendur: Hildur Camilla Guðmundsdóttir

© 2016 - Karellen