news

Rauði kjarni fer út í skóg

14. 05. 2021

Við hlið Hnoðraholts er skemmtilegur skógur sem við á Rauða kjarna nýtum okkur stundum til leiks. Þar er að finna góðan stíg sem liggur í gegnum skóginn, nokkrir kofar sem gaman er að leika inni í og klifra upp á og fullt af trjágreinum sem gaman er að tína.

© 2016 - Karellen