news

Rauði krossinn prjónar sokka, peysur og húfur ❤️

25. 08. 2021

Hjá Rauða krossinum eru strarfræktir prjónahópar sem prjóna allskonar fatnað af miklum móð sem nýst getur sem víðast. Rauði krossinn gaf okkur í Hnoðraholti sokka, peysur og húfur sem munu nýtast sem aukaföt.

Við þökkum Rauða krossinum kærlega fyrir þessar hlýju flýkur sem munu ilja börnunum okkar um hjartarætur.

© 2016 - Karellen