news

Söngfundasól ❤️

11. 10. 2021

Hópurinn hennar Guðrúnar á Rauðakjarna tóku sig til og útbjuggu söngfundasól. Þannig er mál með vexti að á söngfundi hingað til hefur "ósýnileg sól" leikið stórt hlutverk þegar börnin okkar eiga afmæli. En nú erum við loksins komin með heimagerða sól til að nýta á slíkum tillidögum.

Takk elsku vinir.

© 2016 - Karellen