news

Tónlist

09. 10. 2020

Tónlist er mikilvægur þáttur í okkar daglega starfi. Hnoðraholt er þátttakandi í þróunarverkefninu, „Tökum skrefin saman“ sem snýr að starfi og viðhorfi yngstu barnana í leikskólum og nálgun okkar í því verkefni er tónlistin. Daglega er sungið og gripið í hljóðfæri. Tónlist í allri sinni mynd er vel til þess fallinn að auðga orðaforða og efla málþroska.

© 2016 - Karellen