news

Útisvæðið að smella saman

16. 06. 2020

Gleðifréttir! Útisvæðið er að verða tilbúið. Vinnumenn-og konur hafa unnið hörðum höndum að setja saman pallinn fyrir elstu kjarnana okkar. Loksins þegar sumarið fer að nálgast verður gott að stíga beint út á pallinn af kjarnanum. Á útisvæðinu okkar verður sett upp rennibraut sem mun nýtast vel í leik og starfi.

© 2016 - Karellen