news

Útivera á Bláa kjarna❤️

08. 11. 2021

Útivera á Bláakjarna

Stúlkurnar á bláakjarna eru hraustar og flottar útistúlkur. Útisvæðið er vinsælt hjá þeim bæði í vali og í hópatímum. Meginregla fimm snýst um náttúru og í Hjallastefnuskólum er útistarf og útikennsla í hávegum. Við á Hnoðraholti erum einstaklega heppinn með útisvæðið okkar og svæðinu hér í kring. Á útisvæðinu okkar er rennibraut, sandkassar og lítill skógur. Á svæðinu hér í kring er skógur og kofar og er alltaf fjör á útisvæði hjá stúlkunum á bláakjarna.


© 2016 - Karellen