Matseðill vikunnar

6. Apríl - 10. Apríl

Mánudagur - 6. Apríl
Morgunmatur   ABmjólk og morgunkorn ásamt múslí, rúsínum, döðlum, kanil og Lýsi.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur með soðnum kartöflum , bræddu smjöri og grænmeti. Einnig: Risotto með ristuðu grænmeti.
Nónhressing Heilhveitibrauð með osti, bláberjasultu, kindakæfu og agúrku. Ferskir ávextir. Sólkjarnarúgbrauð.
 
Þriðjudagur - 7. Apríl
Morgunmatur   ABmjólk og morgunkorn ásamt múslí, rúsínum, döðlum, kanil og Lýsi.
Hádegismatur Linsubaunasúpa, smábauð og tzatziki.
Nónhressing Heilhveitibrauð með osti, bláberjasultu, kindakæfu og agúrku. Ferskir ávextir
 
Miðvikudagur - 8. Apríl
Morgunmatur   ABmjólk og morgunkorn ásamt múslí, rúsínum, döðlum, kanil og Lýsi.
Hádegismatur Moussaka , kínóa og salat.
Nónhressing Flatkökur með osti, kindakæfu og agúrku. Ferskir ávextir.
 
Fimmtudagur - 9. Apríl
Morgunmatur   Skírdagur
Hádegismatur Lokað
Nónhressing .
 
Föstudagur - 10. Apríl
Morgunmatur   Föstudagurinn langi
Hádegismatur Lokað
Nónhressing .
 
© 2016 - Karellen