Foreldrafélag Hnoðraholts

Markmið félagins er að efla samstarf heimila og skóla þannig að það leiði af sér öflugra skólastarf með menntun, heill og hamingju nemenda að leiðarljósi.

Foreldrafélag Hnoðraholts er samstarfsvettvangur foreldra sem uppalenda. Foreldrar greiða félagsgjöld mánaðarlega til félagsins og er sá peningur notaður til að styðja við ýmis verkefni yfir veturinn eins og jólaleikrit, jólaföndur og vorhátíð.

Stjórn félagsins skipa tíu fulltrúum foreldra, tveir frá hverjum kjarna og skiptir stjórnin með sér verkum. Á hverju hausti er kosin ný stjórn fyrir komandi skólaár.

Starfsáætlun og fundargerðir foreldrafélagsins er að finna á heimasíðu skólans.


Stjórn félagsins fyrir skólaárið 2019 - 2020 skipa

Rannveig Hrönn Brink

Gunnþórunn Jónsdóttir

Þóra Einarsdóttir© 2016 - Karellen