Gjaldskrá leikskólans og umsóknarferli
Til þess að komast inn á leikskólann Hnoðraholti þarf fyrst að sækja um að komast á biðlista.
Þeir sem búsettir eru í Garðabæ sækja um á minn.gardabaer.is.
Fólk sem búsett er utan Garðabæjar sækir um að komast á biðlista með því að senda fullt nafn barnsins og kennitölu á hnodraholt@hjalli.is
Takk fyrir að velja Hjallastefnuna!
Gjaldskráin er skv. ákvörðun Garðabæjar. Hér má finna hana. Upplýsingar um tímagjöld skv. ákvörðun Garðabæjar má finna Hér. Við mánaðargjaldið bætast eftirfarandi liðir:
Foreldrar geta lengt tíma barna sinna fyrir ákveðin dag og greitt aukalega fyrir það.
*Stakur tími eða hlutfall þar af, mælt í byrjuðum stundarfjórðungum. |