Gjaldskrá leikskólans og umsóknarferli


Til þess að komast inn á leikskólann Hnoðraholti þarf fyrst að sækja um að komast á biðlista.
Þeir sem búsettir eru í Garðabæ sækja um á minn.gardabaer.is.
Fólk sem búsett er utan Garðabæjar sækir um að komast á biðlista með því að senda fullt nafn barnsins og kennitölu á hnodraholt@hjalli.is

Takk fyrir að velja Hjallastefnuna!Gildir frá 1. Janúar 2020


Tímagjald /mán:

4.086,-

Einstætt foreldri / námsmenn:

2.452,-

(40% afsl.)

Morgunverður / nónhressing:

0,-

Hádegismatur:

7.925,-Gjaldskráin er skv. ákvörðun Garðabæjar. Hér má finna hana.


Systkinaafsláttur (af tímagjaldi)

Fyrir 2. barn:

50% afsl

Fyrir börn umfram 2:

75% afslVið mánaðargjaldið bætast eftirfarandi liðir:

Mánaðargjald í foreldrafélagið:

600,-

Mánaðargjald í þróunarsjóð:

500,-

Bleyjuáskrift (val):

3.000,-Loks geta foreldrar lengt tíma barna sinna dag og dag og greitt aukalega fyrir það.


Þjónusta utan samnings (tímagjald)*

Ef látið er vita af seinkun:

1.000,-

Þegar ekki er gert viðvart um seinkun:

2.000,-

Samið er um fyrirfram, tekur til nokkurra daga:

500,-

Ef barn er sótt eftir að leikskóla er lokað** :

7.200,-


*Stakur tími eða hlutfall þar af, mælt í byrjuðum stundarfjórðungum.
**Kl. 17:00

Samkvæmt ofangreindu er mánaðarlegt gjald fyrir 8 tíma á dag 41.713,-
en 28.638 fyrir einhleypa og námsmenn.

© 2016 - Karellen