Útskrift elstu barnanna okkar í Hnoðraholti var í gær. Á þessum árstíma og á þessari gleðistundu, er hjörtu starfsfólks hoppandi af gleði yfir frábærum börnum en á sama tíma er alltaf erfitt að kveðja vinkonur sínar og vini. Að þessu sinni voru það 11 börn fædd árið...
Okkar frábæra foreldrafélag hélt árlega sumarhátíð skólans á fimmtudaginn var. Hugmyndaauðgi réð ríkjum og fengu börnin að njóta þess að fara á hestbak, kíkja á lögguhjól, andlitsmálun, skemmta sér í hoppukastala og þess á milli gæddu þau sér á ís frá ísbílnum...
Elskulegu fjölskyldur
Starfsfólk Hniðraholts óskar ykkur gleðilegra páska. Njótið samverunnar með ykkar góða fólki.
Hlökkum til að sjá ykkur þriðjudaginn 19. apríl.
...