Það er alltaf stuð á Gráa kjarna og nóg um að vera. Stöllurnar hafa æft sig að knúsa og sína kærleik, æft fínhreyfingar, sullað með kakó og vatni (kakósull), æft okkur í upphafssöng hópatíma og margr fleira.
Jákvæðni er alltaf í fyrirrúmi hjá okkur og æfum vi...
Sæl veriði kæru foreldrar, vinkonur og vinir
Nú hefjum við fjórðu vikuna í jákvæðnilotunni og er orð vikunnar "gleði". Gleðin verður æfð með öllum tiltækum ráðum og munum að söngur og hreyfing ýtir best við þeim boðefnum heilans sem valda taugafræðilegri gleð...
Þar sem það hefur verið mjög kalt úti síðustu daga hafa drengirnir á Brúna kjarna ekki komist eins mikið út eins og þeir og við hefðum viljað. Við höfum gert gott úr málunum og sett upp stöðvar, þar sem drengirnir æfa sig að vera á sinni stöð. Síðan skiptumst við, a...
4. Lota - JÁKVÆÐNI Um þessar mundir hefst fjórða lota kynjanámskrárinnar okkar í skólum Hjallastefnunnar og snýst þessi lota um jákvæðni. Grunnhugtök lotunnar eru gleði, bjartsýni, ákveðni og hreinskiptni. Já... Meira
SkólafréttirKærleikur og gleði á Gráa kjarna![]() Gleði orð vikunnar ❤️![]() Stöðvar á Brúna kjarna![]() Fyrsta lota ársins er JÁKVÆÐNI![]() Skjóða leikhús- Leikhópurinn Lotta ❤️![]() Gleðilega hátíð ljóss og friðar ❤️Jóla jóla föndurViðburðir í uppsiglingu
© 2016 - Karellen
|