Leikskólinn okkar fékk styrk úr Þróunarsjóð leikskóla 2023-2024 fyrir verkefnið "Byrjum á byrjuninni". Við erum afar stolt af því og hlökkum til að hefja verkefnið.
Markmið verkefnisins er að útbúa og útfæra málörvunar- og málhljóðaáætlun fyrir yngstu nemendur ...
Það getur verið gott að bjarga sér undan haggléli þó sumarið sé komið. Útivera barnanna er ansi hressandi eins og við íslendingar þekkjum. Núna í morgunsárið rigndi, það kom hagglél og sú gula lét sjá sig í smá stund. Við sleppum við snjóinn þennan daginn en aðrir ...
Okkar árlega útskriftaferð með elstu börnin var 9. maí sl. Þá fórum við með börn fædd 2018 að Hraðastöðum. Hraðastaðir eru staðsettir í Mosfellssveit og því var rútuferðin stutt og skemmtileg. Börnin voru svo sannarlega alsæl í sveitaferðinni enda tóku lömbin, hesta...
Drengirnir á Rauða kjarna voru heldur betur ánægðir með snjóinn í vikunni og nýttu hann vel. Í hópatíma fóru allir út og við bjuggum til snjókarl. Það þarf þolinmæ...