R-reglurnar; röð, regla og rútína
-
Nú eru ...
Aðlögun barna fer fram í byrjun ágúst, strax að loknu sumarleyfi. Aðlögun er sá tími þegar barnið kynnist kjarnanum sínum, kennurum og börnum. Með góðum aðlögunartíma aukast tengslin milli foreldra og starfsfólks og grunnur er lagður að áframhaldandi foreldrasa...
Okkar frábæru fimm ára börn hefja nýtt skólaár í Barnaskóla Hjallastefnunnar 14. ágúst. Mikil tilhlökkun hefur verið í síðustu vikur við undirbúning flutnings á milli skólahúsa.
Það er ekki laust við að það ríki ávallt söknuður þegar börnin færa sig á mil...
Leikskólinn okkar fékk styrk úr Þróunarsjóð leikskóla 2023-2024 fyrir verkefnið "Byrjum á byrjuninni". Við erum afar stolt af því og hlökkum til að hefja verkefnið.
Markmið verkefnisins er að útbúa og útfæra málörvunar- og málhljóðaáætlun fyrir yngstu nemendur ...