Grænikjarni fór í ævintýraferð til Hafnarfjarðar í vikunni með strætó. Við byrjuðum á að athuga hvort hvalirnir væru enn í höfninni, við gengum meðfram sjónum og kíktum svo í heimsókn í garðinn til Birnu vinkonu okkar þar sem við fengum okkur banana og heitt kakó. Á ...
Drengirnir á Gulakjarna hafa sýnt stærðfræði og tölum mikinn áhuga upp á síðkastið, sérstaklega í föndurkrók þar sem áhuginn hefur verið að læra að skrifa tölustafina. Á Hnoðraholti erum við svo heppin að fá aðgengi að Numicon sem er stærðfræðileg nálgun sem hj...
Vináttulotan er 5.lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar, með lotulyklana félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur. Uppskeruvikan er kærleiksvika. Í þessari lotu er félagsfærni þjálfuð og æfð. Hjallastefnan gengur út frá þeirri hugmynd að öll börn búi yfir ótakmörku...
Það er alltaf stuð á Gráa kjarna og nóg um að vera. Stöllurnar hafa æft sig að knúsa og sína kærleik, æft fínhreyfingar, sullað með kakó og vatni (kakósull), æft okkur í upphafssöng hópatíma og margr fleira.
Jákvæðni er alltaf í fyrirrúmi hjá okkur og æfum vi...