Innskráning í Karellen
news

Í leikskóla er gaman - Dagur leikskólans❤️

14. 02. 2024

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur 6.febrúar ár hvert. Þetta er merkisdagur í sögu leikskóla því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín. Haldið er upp á daginn til að vekja athygli á því frábæra námi og star...

Meira

news

Fyrsta lota ársins er JÁKVÆÐNI

08. 01. 2024

4. Lota - JÁKVÆÐNI

Um þessar mundir hefst fjórða lota kynjanámskrárinnar okkar í skólum Hjallastefnunnar og snýst þessi lota um jákvæðni. Grunnhugtök lotunnar eru gleði, bjartsýni, ákveðni og hreinskiptni.

Já...

Meira

news

Sparifatadagur - jólin kvödd❤️

04. 01. 2024

Á síðasta degi jóla, 6. janúar er hefð fyrir því í Hnoðraholti að hafa sparifatadag og þá mega börnin mæta í sparifötum eða í borgaralegum klæðnaði eins og einn góður kennari orðaði það. Það eru þó alltaf börn sem vilja bara mæta í sínum skólafötum og það e...

Meira

news

Gleðilega hátíð öll sem eitt❤️

21. 12. 2023

Það er með óendanlegu þakklæti fyrir samstarfið í vetur sem við í Hnoðraholti sendum jólakveðjur út í skólasamfélagið okkar í dag.

Við vonum að jólin verði ykkur, og ykkar nánasta fólki, dásemdartími sem einkennist af friðsæld og ró. Að þið fáið notið þ...

Meira

Hnoðraholt, Vífilsstaðavegi 123 | Sími: 5557810 | Netfang: hnodraholt@hjalli.is
© 2016 - Karellen