Innskráning í Karellen
news

ÁFRAM STELPUR❤️í tilefni kvennaverkfalls❤️

24. 10. 2023

En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori, get og vil.
En þori ég vil ég get ég?
Já ég þori get og vil.

Stúlknauppeldið – einstaklingsþjálfun - úr kynjanámskrá Hjallastefnunnar

Í byrjun einstaklingsþjálfunarinnar er áherslan lögð á að styrkja sjálfstraust og sjálfsvitund stúlknanna um sig sem einstaklinga og hvetja hverja og eina þeirra til þess að taka sér rými, bæði í menningu og umræðu hópsins en líka bókstaflegt, líkamlegt rými. Annað stig einstaklingsþjálfunar Hjallastefnunnar er hreinskiptni- og jákvæðnikennsla þar sem unnið er að því að styrkja sjálfsþekkingu stúlkna og umburðarlyndi gagnvart eigin styrk- og veikleikum og jafnframt að þær læri að koma óskum sínum og skoðunum að á hreinskiptinn hátt. E

© 2016 - Karellen