news

Aðventustundir í Hnoðraholti❤️

03. 12. 2021

Tónlistarkennararnir Hildur og Elísabet koma til okkar í Hnoðraholt með þrjár aðventustundir í desember.

Fyrsta stundin var nú í morgunsárið og þótti bæði börnum og kennarar mikið gaman að fá svona skemmtilega og kærleiksríka stund þar sem sungið voru bæði jólalög og vinalög.


© 2016 - Karellen