news

Bingó á Bláa Kjarna ❤️

14. 03. 2022

Bingó bingó bingó!

Við á bláa kjarna elskum að spila bingó!

Hér á Hnoðraholti erum við svo heppin að eiga mynda og dóta bingó.

Stundum þegar við sækjum spjaldið/dótið okkar þá koma þær ýmist á öðrum fæti, sem froskar, skríðandi eða með lokuð augun. Eftir hvað hver vil gera. Okkur þykir einnig sérstaklega skemmtilegt að öskra eins hátt og við getum BINGÓ þegar upp kemur mynd/dót sem passar við spjaldið.

Það hefur líka reynt á að muna spjaldið sitt og snúa því á hvolf áður en bingóið hefst.© 2016 - Karellen