Innskráning í Karellen
news

Öskudagur á Brúna Kjarna ❤️

14. 03. 2022

Skemmtileg vika að baki á Brúna kjarna, sem og öllum skólanum. Drengirnir fengu fiskibollur og brauðbollur á bolludaginn. Fengu ljúffenga baunasúpu á sprengidag. Öskudagurinn var svo haldinn hátíðlegur og þeir sem vildu, börn og fullorðnir, mættu í búningum. Við buðum vinkonum okkar á Gráa kjarna í heimsókn og dönsuðum og sungum saman. Gaman að sýna sig og sjá aðra.


© 2016 - Karellen