Innskráning í Karellen
news

Fjölskyldukaffi og fjölskyldusöngfundur❤️

06. 11. 2023

Uppskeruviku sjálfstæðislotu lauk í síðustu viku. Að venju var haldið fjölskyldukaffi fyrir alla kjarna skólans. Þær Hildur og Beta mættu einnig á svæðið þar sem þær stýrðu heljarinnar söngfundum fyrir hverja einingu fyrir sig.

"Þröngt mega sáttir sitja" átti vel við en hvað er smá fjölskyldukremja milli vina :)

© 2016 - Karellen