Innskráning í Karellen
news

Flutningur fimm ára barna yfir í Barnaskólann 14. ágúst ❤️

09. 08. 2023

Okkar frábæru fimm ára börn hefja nýtt skólaár í Barnaskóla Hjallastefnunnar 14. ágúst. Mikil tilhlökkun hefur verið í síðustu vikur við undirbúning flutnings á milli skólahúsa.

Það er ekki laust við að það ríki ávallt söknuður þegar börnin færa sig á milli skóla en að sama skapi er afar ánægjulegt að fá að fylgjast með þeim á sömu torfu.


Takk elsku fjölskyldur fimm ára barna fyrir samfylgdina síðustu ár.

© 2016 - Karellen