Innskráning í Karellen
news

Fyrsti snjórinn kominn❤️

12. 10. 2023

Það verður alltaf til svo mikil gleði í hjörtum barnanna þegar fyrsti snjórinn kemur. Nokkrir piltar af Gulakjarna voru ekki lengi að skella í eina snjókerlingu sér og öðrum til yndisauka.

© 2016 - Karellen