Innskráning í Karellen
news

Gleðiljós á Rauða kjarna

25. 11. 2022

Rauði kjarni er ansi hátíðlegur þessa daganna. Við börðumst við skammdegið með því að setja upp gleðiljós (nafnið breytist í jólaljós 1.des).

Við leggjum áherslu á huggulegheit og ró í morgunmatnum til þess að byrja daginn vel <3

Þetta var mjög skemmtilegt verkefni sem drengirnir hjálpuðu kennurum við í hópatíma :)

© 2016 - Karellen