news

Heimsókn í barnskólann ❤️

25. 03. 2022

Stúlkurnar á Grænakjarna fór í heimsókn í barnaskólann í seinustu viku. Þar var mikið sprell og gaman!
5 ára kjarna stúlkurnar tóku vel á móti og sungu lag um lóuna fyrir okkur.
Stúlkurnar fór síðan í stöðvar með eldri vinkonum og föndruðu mynd sem hengt verður upp 9 ágúst fyrsta daginn þeirra í skólanum.
Kennararnir á 5 ára kjarna hrósuðum þeim mikið fyrir góða framkomu og hegðun. Þær eru svo kjarkaðar og algjörir snillingar!

Við hlökkum til komandi heimsóknir!


© 2016 - Karellen