news

Hver einasti dagur nýttur til að fegra umhverfið ❤️

27. 08. 2021

Það vantar ekki viðleitnina þegar fegra skal umhverfið. Þessir drengir "máluðu" kjarnann sinn að utan og tókst þeim bara mjög vel til :) Umhverfisvitund er okkur mikilvæg og því leggjum við áherslu á að halda umhverfi okkar hreinu og fínu og að börnin okkar séu meðvituð um nánasta umhverfi sitt.


© 2016 - Karellen