Innskráning í Karellen
news

Jóla jóla föndur

14. 12. 2022

Það sem að það er búið að vera mikið af leyndó síðustu daga og vikur og vá hvað það er gaman :)

Við á Gráa kjarna höfum verið að föndra gjafir fyrir foreldra okkar og haft gaman af. Sumt hefur gengið upp annað ekki en við gefumst aldrei upp og höldum ótrauð áfam.

Við höfum verið að safna fötum til að leika mð og æfa okkur að klæða í sjálfar. Við elskum það og það er svo gaman að sjá hvað þær eru hjálpsamar og yndislegar á þessum stundum :)

Við höfum æft upphaf og endi í hópatíma, hringur og farið með vísu, nýttum góða veðrið úti í kuldagalla,


Ylfur klæðir sig í sjálf

Hildur og sól í útiveru

Dagbjört, Emilía, Sól og Hildur fara með hópatíma vísuna

Hrafnkatla mikið að spá í þessum skóm


Elísabet, Ugla og Freyja föndra

Arnbjörg að mála gjafapappír

© 2016 - Karellen