Innskráning í Karellen
news

Matarsóun - matarsöfnun❤️

29. 11. 2023

Stúlkurnar á Bláakjarna veigra sér ekki við að bruna með kennaranum sínum út með lífræna ruslið sem fer minnkandi dag frá degi.

Þessa dagana eru kjarnar, börn og fullorðnir, að æfa sig í að setja minni mat á diskinn í hvert sinn sem og fá sér frekar oftar á diskinn en að henda mat.

Allur matarafgangur frá Hnoðraholti er svo færður í athvarf þar sem mikil neyð ríkir.


Við leggjum okkur fram í að vinna samfélagsleg verkefni og þetta verkefni er eitt af þeim.

© 2016 - Karellen