Innskráning í Karellen
news

Skjóða leikhús- Leikhópurinn Lotta ❤️

03. 01. 2023

Foreldrafélagið bauð upp á jólaleikrit í desember um hana Skjóðu.

Skjóða, systir jólasveinanna tók á móti börnunum og sagði litla jólasögu sem er í raun jólaleikþáttur úr Grýluhelli.

Jólasveinarnir mættu svo á staðinn og tóku þátt í skemmtuninni með systur sinni og sungu jólalög.

Öll börnin fóru svo heim með glaðning frá jólasveinunum í lok dags.

© 2016 - Karellen