Innskráning í Karellen
news

Skyndihjálparnámskeið á starfsdegi

31. 10. 2022

Starfsfólk Hnoðraholts endurnýjaði skírteini sín í skyndihjálpar á starfsdegi skólans 28. október.

Á námskeiðinu var lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

© 2016 - Karellen