Innskráning í Karellen
news

Starfsdagur 13. október- leikskólinn lokaður❤️

20. 09. 2023

Föstudaginn 13. október er komið að fyrsta starfsdegi þessarar haustannar og þá verður leikskólinn lokaður.

Hin árlega Hauststefna Hjallastefnunnar verður haldin að þessu sinni í Reykjanesbæ- Hljómahöllinni.

Dagurinn verður vel nýttur í fróðleik og annað uppbyggilegt okkur öllum til heilla.

© 2016 - Karellen