news

Vikan á Rauða Kjarna ❤️

29. 11. 2021

Við á Rauðakjarna erum alltaf að brasa eitthvað skemmtilegt.

Við gerðum okkur glaðan dag um daginn og gerðum þrautabraut úti og allir út á tásunum og voru rosalega hugrakkir. Við stoppuðum stutt við þá braut því okkur varð pínu kalt á litlu tásunum okkar þegar þær blotnuðu ☺ En gaman var það

Nokkrir vinir bjuggu til hveiti blöðru og það var ekkert smá gaman og spennandi verkefni ☺

Við máluðum með fingrunum okkar á borðið, máluðum með vinkonum, lékum með kubba og kubbakassann og það er alltaf gaman að setjast í hann og hafa það huggulegt ☺


35446-webservice-6188363304df7.jpg

081c3eef-c795-4014-ae3b-5c7d5e9904fb.jpg

70617395-b571-4992-bf65-20249ee9580c.jpg

35446-webservice-618836975ca94.jpg

35446-webservice-6188374c8311c.jpg

b2b549f5-4a65-45b8-86f5-b89a6e29be3d.jpg

1fa138eb-7dc9-4e43-8743-33a8b4d0bbc9.jpg

35446-webservice-6188370f8388c.jpg

35446-webservice-6188378ddd888.jpg

35446-webservice-618837d5b5cdb.jpg

35446-webservice-6188381f12b03.jpg

© 2016 - Karellen