Innskráning í Karellen

Gjaldskrá leikskólans og umsóknarferli


Umsóknir um leikskólapláss er að finna
á vef Garðabæjar .

Einungis börn með lögheimili í Garðabæ fá úthlutað leikskólaplássum.

Takk fyrir að velja Hjallastefnuna!Gjaldskráin er skv. ákvörðun Garðabæjar. Hér má finna hana.

Upplýsingar um tímagjöld skv. ákvörðun Garðabæjar má finna Hér


Gjöld fyrir þjónustu utan samnings

Ef barn kemur fyrir skráðan dvalartíma eða sótt eftir að dvalartíma er lokið:

Hver stundarfjórðungur kostar 750 kr ef ekki er látið vita -

ef foreldri lætur vita af seinkun er það 375 kr.

SÓTT EFTIR LOKUN (eftir kl. 16.30) 3.000 kr.© 2016 - Karellen