Á skólaárinu eru fjórir starfsdagar, tveir eru á haustönn og tveir á vorönn. Leikskólinn er lokaður vegna þeirra. Sjá má hvenær starfsdagar eru á skóladagatali leikskólans.
Hnoðraholt er opið allt sumarið og velja fjölskyldur fjórar vikur samfelldar á tímabilinu 15. maí til 15. ágúst.