Innskráning í Karellen
news

Öðruvísi dagur, og sjúklega skemmtilegur❤️

14. 02. 2024

Dagurinn í dag byrjaði öðruvísi en vanalega en í morgunsárið bar að hinar ýmsu verur í leikskólann :) það er samróma álit að þessi dagur er einn skemmtilegasti dagur ársins, bæði fyrir börn og fullorðna. Kötturinn er sleginn úr tunnuni, mikið dansað og ekki laust við a...

Meira

news

Í leikskóla er gaman - Dagur leikskólans❤️

14. 02. 2024

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur 6.febrúar ár hvert. Þetta er merkisdagur í sögu leikskóla því það var á þessum degi árið 1950 sem frumkvöðlar leikskólakennara stofnuðu fyrstu samtök sín. Haldið er upp á daginn til að vekja athygli á því frábæra námi og star...

Meira

news

Fyrsta lota ársins er JÁKVÆÐNI

08. 01. 2024

4. Lota - JÁKVÆÐNI

Um þessar mundir hefst fjórða lota kynjanámskrárinnar okkar í skólum Hjallastefnunnar og snýst þessi lota um jákvæðni. Grunnhugtök lotunnar eru gleði, bjartsýni, ákveðni og hreinskiptni.

Já...

Meira

news

Sparifatadagur - jólin kvödd❤️

04. 01. 2024

Á síðasta degi jóla, 6. janúar er hefð fyrir því í Hnoðraholti að hafa sparifatadag og þá mega börnin mæta í sparifötum eða í borgaralegum klæðnaði eins og einn góður kennari orðaði það. Það eru þó alltaf börn sem vilja bara mæta í sínum skólafötum og það e...

Meira

Hnoðraholt, Vífilsstaðavegi 123 | Sími: 5557810 | Netfang: hnodraholt@hjalli.is
© 2016 - Karellen