news

Lausnamiðuð börn og hópstjórar

21. 10. 2020

Nú í Covid-19 tilverunni eru vinir og vinkonur ekki að hittast og ákváðu halda kynjablöndun á lofti með öðrum leiðum. Stúlkurnar á Grænakjarna og drengirnir á Gula stunda það að útbúa sendingar til vina/vinkvennakjarna til að gleðja og láta vita að vináttan geti marenerast í fjarlægðinni. Þau hafa t.d. verið að búa til leir og listaverk ýmiskonar til að gefa.

© 2016 - Karellen