news

Taupokar málaðir á Bláa Kjarna

11. 05. 2021

Taupokar frá foreldrafélginu málaðir

Foreldrafélagið gaf nemendum á Hnoðraholti fjölnota poka og taumálingu. Stúlkurnar á Bláa kjarna nýttu hópatímana sína til að mála pokana og gera þá litríka.
© 2016 - Karellen