news

Öryggi á bílastæði ❤️

11. 06. 2021

Settir hafa verið steinar við enda bílastæðisins við Hnoðraholt og Barnaskólann. Það er gert til að tryggja öryggi allra vegfarenda.

Nokkuð hefur borið á því að bílum, stórum sem smáum, hefur verið lagt upp á gangstéttarbrún sem getur skapað hættu fyrir gangandi vegfarendur.

Við hvetjum ykkur elskulegu fjölskyldur að leggja bílum í bílastæði þegar þið komið með börnin í skólann.

© 2016 - Karellen