Innskráning í Karellen
news

Íslenskur sumardagur❤️

15. 05. 2023

Það getur verið gott að bjarga sér undan haggléli þó sumarið sé komið. Útivera barnanna er ansi hressandi eins og við íslendingar þekkjum. Núna í morgunsárið rigndi, það kom hagglél og sú gula lét sjá sig í smá stund. Við sleppum við snjóinn þennan daginn en aðrir íslendingar hafa fengið að njóta hans á þessum annars ágæta degi.

© 2016 - Karellen