Kynjablöndun er daglegur hluti af skólastarfinu okkar. Í kynjablöndun þjálfum við virðingu fyrir hinu kyninu og æfum okkur í samskiptum og nálægð. Á miðeiningu Hnoðraholts eru Blái og Rauði kjarni. Almennt ver hver hópur hópatíma saman einu sinni í viku. Þó hittast kjarnar...
Þó kári kuldaboli hafi látið sjá sig síðustu daga þá erum við öll sem eitt svo sannarlega að njóta útiverunnar. Á útisvæðinu er grófhreyfing í mestri þjálfun auk þess sem líkamlegt úthald og þol eykst sem og jafnvægið æfist við klifur og príl. Þessir félagar af R...
Á morgun mánudag hefst áræðnilotan sem er sjötta og síðasta lota skólaársins, lotulyklarnir sem við vinnum með eru kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði. Þessari síðustu lotu er ætlað að reka smiðshöggið á heildarstarf vetrarins hvað varðar persónuþroska, bæði í ein...
Það er alltaf nóg að gera á Gráa kjarna. Við hittum vini okkar á Brúna kjarna amk 2svar í viku og höfum gaman.
Við elskum að fá lánaðan efnivið hjá Birnu og læra á lífið í gegnum hann.
Alltaf gaman að æfa sig með bolta, kasta, grípa, sparka og ...