Innskráning í Karellen

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir er varða starfsemi leikskóla. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrá og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Foreldraráð Hnoðraholts skólaárið 2023 - 2024:

Formaður: Silja Ýr Leifsdóttir, netfang: siljayrs@gmail.com

Ritari: Hjördís Ásta Þórisdóttir, netfang: disa.thorisdottir@gmail.com

Meðstjórnandi: Móey Pála Rúnarsdóttir, netfang: moeypala@hjalli.is© 2016 - Karellen