Innskráning í Karellen
news

Síðasti snjór vetrarins?

28. 04. 2023

Drengirnir á Rauða kjarna voru heldur betur ánægðir með snjóinn í vikunni og nýttu hann vel. Í hópatíma fóru allir út og við bjuggum til snjókarl. Það þarf þolinmæði, styrk, og samvinnu til þess að búa til snjókarl og drengirnir stóðu sig frábærlega.

© 2016 - Karellen