Innskráning í Karellen
news

Stöðvar á Brúna kjarna

19. 01. 2023

Þar sem það hefur verið mjög kalt úti síðustu daga hafa drengirnir á Brúna kjarna ekki komist eins mikið út eins og þeir og við hefðum viljað. Við höfum gert gott úr málunum og sett upp stöðvar, þar sem drengirnir æfa sig að vera á sinni stöð. Síðan skiptumst við, að sjálfsögðu, á svo allir fá að prufa allar stöðvar.

© 2016 - Karellen