Innskráning í Karellen
news

Gleðilega hátíð öll sem eitt❤️

21. 12. 2023

Það er með óendanlegu þakklæti fyrir samstarfið í vetur sem við í Hnoðraholti sendum jólakveðjur út í skólasamfélagið okkar í dag.

Við vonum að jólin verði ykkur, og ykkar nánasta fólki, dásemdartími sem einkennist af friðsæld og ró. Að þið fáið notið þess að eiga í samvistum við fólkið sem þið elskið og skapið minningar sem orna.

Gleðilega hátíð og takk fyrir samstarfið á árinu sem nú er að líða hjá, hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári.

© 2016 - Karellen